H&M á Glerártorgi

ERR Design fann réttu staðsetninguna fyrir H&M inni á Glerártorgi sem uppfylltu kröfur og staðla H&M, 1300m2 verslun með dömu, herra, barna og snyrtivörudeild. Einnig lager og starfsmannarými.

ERR Design sá um að finna til upplýsingar sem þurfti við samningagerð milli H&M og Eikar Fasteignarfélags.

Eftir að samningur var kominn á vann ERR Design sem verkefnastjóri samskipta milli H&M hönnuða & verkefnastjóra og hönnunar teymis Eikar hér heima varðandi uppsetningu á H&M versluninni.

Next
Next

Sumarhús á Seyðisfirði