Morgunblaðshúsið móttaka

Ég hef hannað hin ýmsu skrifstofuhúsnæði, hér má sjá skrifstofuhúsnæði Morgunblaðsins við Hádegismóa. Morgunblaðshúsið var unnið þegar ég starfaði hjá THG Arkitektum ásamt frábæru starfsfólki þess góða fyrirtækis. Ég sá um skipulagningu rýmisins innandýra og fékk nokkuð frjálsar hendur til að koma með áherslu punkta eins og allar hurðir eru hærri en venjulegar hurðir á […]