Já, draumar geta ræst! Sófinn R1 er orðinn að veruleika og af því tilefni mun ERR design sýna sófann í GÁ húsgögnum, Ármúla 19, Reykjavík. Sófinn er hannaður fyrir Glerártorg á Akureyri og mun á næstu vikum verða þar fyrir gesti verslunarmiðstöðvarinnar til að setjast í og njóta lífsins.