ÞOR skrifstofuhúsnæði (Þróun og ráðgjöf)

ÞOR skrifstofa

IMG_3180IMG_3165Ég hannaði allt rýmið, skipti niður í skrifstofur og fundarherberg fyrir ÞOR (Þróun og ráðgjöf)i. Notaði gler inn á milli til að létta til, en lét fallegan viðarvegg halda sér í fundarherbergi sem gaf mikin karakter. Stór ljósmynd eftir Þorvald Örn Kristmundson setti einnig mikinn svip á fundarherbergið. Ég hannaði alla lýsingu í loftinu, valdi gólfefni, málingu á veggi og öll húsgögn inn á skrifstofuna.