Einbýlishús í Árbæ, Reykjavík

Einbýli í Árbæ

Einbýli í Árbæ

Ég endurhannaði 280 fm einbýlishús í samstarfi við eigendur og aðlagaði að þeirra daglegu þörfum, þar sem öllu var hent út og húsið nánast gert fokhelt. Ég aðstoðaði þau við val á nýjum innréttingum bæði í eldhús og önnur rými, gólfefnum, lýsingu og liti á veggi. Ég sérteiknaði og stækkaði hurð milli forstofu og gangs, sérteiknaði glervegg við stiga og glerhandrið og gler sturtuklefa.

Einbýli í ÁrbæEinbýli í ÁrbæEinbýli í Árbæ